Loka auglýsingu

Aðeins er hægt að loka auglýsingum með engum umsóknarfrest.

Auglýsing án umsóknarfrests

Ef þú birtir auglýsingu án umsóknarfrests þá getur þú tekið auglýsinguna úr birtingu þegar þér hentar. Einnig geturðu sett umsóknarfrest eftir á en um leið og hann er valinn þá þarf alltaf að virða hann.

Til þess að slökkva á auglýsingunni velur þú einfaldlega þrjá punktana [•••] á auglýsingaspjaldinu. Þá opnast felligluggi þar sem neðst er Loka hnappur.