Aukaþjónustur

Alfreð býður upp á ýmis konar aukaþjónustu fyrir auglýsingar. Boðið er upp á aukna birtingu ásamt aukatólum við úrvinnslu umsókna.

Facebook auglýsing - 6.900 kr.

Auglýsingin þín er sett upp á Facebook og kemst í markvissa dreifingu með aðstoð markaðssérfræðinga Alfreðs m.v. áhugamál, staðsetningu og tungumál notenda. Einungis er hægt að kaupa Facebook auglýsinguna einu sinni inni á Alfreð umsjóninni og hver auglýsing lifir í 5 daga eftir fyrstu birtingu. 

Til þess að birta aftur auglýsingu á Facebook þarf að hafa samband á spjallborðinu eða á alfred@alfred.is

Bústa auglýsingu - 4.900 kr.

Við það að bústa auglýsingu þá færist auglýsingin ekki aðeins efst á síðuna en að auki sendum við út nýja tilkynningu um starfið til þeirra sem ekki opnuðu auglýsinguna í fyrstu atrennu.

Ef Búst er keypt innan þriggja daga eftir að auglýsing fer í birtingu þá fer Bústið í gang þrem dögum eftir að auglýsingin var birt.

Bústa aftur

Hægt er að Bústa auglýsingu allt að 5 sinnum og að hámarki einu sinni á sólarhring.

Vídeóviðtöl

Prófaðu Vídeóviðtöl Alfreðs þér að kostnaðarlausu og boðaðu valda umsækjendur í "snertilaust" viðtal.

Rafræn skilríki - 2.900 kr.

Hægt er að nýta sér rafræn skilríki til þess að vera viss um að umsækjendur búi nú þegar á íslandi og eru þau sem þau segjast vera.

Aukabirting á Vísi

Einungis er hægt að kaupa eina af Vísis auglýsingunum þar sem dýrari valmöguleikarnir innihalda ódýrari pakkana.