Boð í annað viðtal

Hægt er að bjóða umsækjendum í annað viðtal. En þetta er gert með því að smella á umsóknina - efst í hægra horni er hægt að sjá viðtalsboðið. Með því að smella á punktana þrjá er hægt að Breyta tíma og þar með bjóða í annað starfsviðtal.