Ráð fyrir starfsviðtal

Nokkrir punktar fyrir starfsviðtöl

Við mælum með því að undirbúa sig vel fyrir starfsviðtal.

  • Vera búin(n) að kynna sér starfsemi fyrirtækisins og vera með það helsta um fyrirtækið á hreinu.
  • Vera vel til fara.
  • Mæta 5-10 mín áður en viðtalið á að byrja.

Boð í starfsviðtal

Þegar þú hefur fengið boð í starfsviðtal þá verður þú að skrá þig inn á appið eða vefinn. Í Innhólfinu getur þú séð boðið í viðtalið og getur samþykkt tímann, hafnað honum eða óskað eftir nýjum tíma.