Eyða prófíl

Óskir þú eftir því að eyða gögnunum þínum þá er tvennt í stöðunni fyrir þig en við megum til að minna á að það hefur enginn aðgang að prófílnum þínum hjá Alfreð og hann sést hvergi þ.e. fyrirtækin hafa ekki aðgang að neinskonar lista yfir einstaklinga sem eru með Alfreð prófíla. Þetta er þinn prófíll og aðeins þú hefur aðgang að honum. En hér eru möguleikarnir þínir:

  1. Eyða prófílnum í appinu með því að smella á prófílinn þinn -> Stillingar. Neðarlega í Stillingum smellir þú á Aðgangur -> Eyða Alfreð prófílnum mínum.
  2. Ef þú ert ekki með appið, getum við eytt prófílnum fyrir þig. Til þess þarftu að senda tölvupóst á asa@alfred.is þar sem fram kemur beiðni um eyðslu gagna úr netfanginu sem er tengt aðganginum.