Forsíðumynd

Forsíðumynd (e. cover) er hlaðið inn í hvern vinnustaðaprófíl fyrir sig. Besta stærð fyrir forsíðumynd er 1.200 x 600 px. Myndin birtist þegar notendur skoða vinnustaðarprófílinn og er gjarnan einhverskonar stemnings-mynd.