Hafna umsóknum

Hægt er að hafna mörgum umsóknum í einu þegar búið er að vinna úr umsóknum.

Efst í hægra horni allra dálkana er hægt að smella á [•••] táknið og velja Hafna umsóknum

Því næst birtist gluggi með stöðluðu bréfi sem verður sent á umsækjendur. Öll bréf byrja á „Góðan daginn #NAME#“ sem þýðir það að umsækjandinn fær persónulegt bréf. Hægt er að breyta textanum eins og notandi vill.

Hægt er að breyta stöðluðum texta svarbréfs undir Stillingar -> Stöðluð svarbréf

image 36