E-mail tilkynningar um stöðu umsókna Hægt er að stilla tilkynningar sem berast í daglegar tilkynningar, vikulegar eða engar tilkynningar. Hnappinn finnur þú í úrvinnsluborðinu efst til hægri (sjá mynd).