Ef þú birtir auglýsingu án umsóknarfrests þá geturðu tekið auglýsinguna úr birtingu þegar þér hentar. Einnig geturðu sett umsóknarfrest eftir á en um leið og hann er valinn þá þarf alltaf að virða hann.

Til þess að slökkva á auglýsingunni velur þú einfaldlega þrjá punktana [•••] sem birtast á auglýsingunni þegar þú setur músina þína yfir hana. Þá opnast felligluggi þar sem neðst ætti að vera "Loka" hnappur.

ATH! að aðeins er hægt að velja þennan valkost ef auglýsingin var birt með engum umsóknarfresti og ef að notandi hefur stjórnenda aðgang.
Var þessi grein hjálpleg?
Hætta við
Takk fyrir!