Almenn umsókn

Auðveldaðu umsækjendum að senda inn almenna umsókn sem þú getur unnið úr í ráðningarkerfi Alfreðs. Þessar auglýsingar birtast ekki inni á starfasíðunni okkar en eru aðgengilegar í gegnum vinnustaðaprófílinn þinn. Þú getur einnig sett hnapp inn á vefinn þinn eða deilt slóðinni hvernig sem þér hentar.Almennri umsókn hjá Alfreð fylgir úrvinnsluborð Alfreðs sem gefur frábæra yfirsýn yfir allar umsóknir og hin geysivinsælu Vídeóviðtöl. Tími þess að þurfa að leita í pósthólfinu eftir þeim Almennum umsóknum sem hafa borist er liðinn!Vertu með allar umsóknir á einum stað hjá Alfreð!

Verð:
Mánaðargjald: 12.900 kr. án vsk
Árlegt gjald: 121.680 kr. án vsk.

Viltu nánari upplýsingar? Endilega hafðu samband í netfang alfred@alfred.is
Var þessi grein hjálpleg?
Hætta við
Takk fyrir!