Alfreð býður upp á aukabirtingar á auglýsingum. Hægt er að velja á milli birtingu á atvinnuvef Vísis og að bústa auglýsingu hjá Alfreð.Með því að bústa auglýsingu þá færist hún efst í Alfreð appið og á alfred.is. 

Einnig verður send tilkynning um auglýsinguna á alla vaktara sem hafa ekki enn skoðað auglýsinguna. 

Þú getur aðeins bústað hverri auglýsingu einu sinni og ekki fyrr en a.m.k. 48 klst eru liðnar frá því að auglýsingin var birt.

Verð á bústi er aðeins 4.900 kr. (án vsk)
Verð á birtingu á atvinnuvef Vísis er aðeins 14.900 kr. (án vsk.)

Við það að bústa auglýsingu þá færist auglýsingin ekki aðeins efst á síðuna en að auki sendum við út nýja tilkynningu um starfið til þeirra sem ekki opnuðu auglýsinguna í fyrstu atrennu.
Var þessi grein hjálpleg?
Hætta við
Takk fyrir!