Atvinnurekandi hefur þann valmöguleika að vera með aukaspurningar við það starf sem hann auglýsir. Mikilvægt er að svara þeim skýrt og greinilega.