Hægt er að stofna „deildir“ undir hverju vörumerki.

Deildir eru notaðar þegar fyrirtæki vill fá reikninga senda sér fyrir t.d. „markaðsdeild“ annars vegar og „framleiðsludeild“ hins vegar. Nöfn á deildum mega einnig innihalda aðilann sem reikningur á að berast til. Dæmi: „Markaðsdeild – b.t. Helga Jóns“.Þegar auglýsing er stofnuð og vörumerki er valið birtist nýr felligluggi með þeim deildum sem hafa verið stofnaðar fyrir það vörumerki.Deildir birtast ekki notendum Alfreðs og eru eingöngu notaðar í þeim tilgangi að reikningur fyrir auglýsingunni berist á rétta deild og/eða aðila innan fyrirtækisins.
Var þessi grein hjálpleg?
Hætta við
Takk fyrir!