Nú er hægt að flytja allar umsóknir úr ráðningarborði Alfreðs yfir í Excel með einum smelli. Opinberum fyrirtækjum og sveitarfélögum ber skylda að geyma allar umsóknir í skjalavistunarkerfi og með þessari nýjung geta þessi fyrirtæki nýtt sér ráðningarkerfið og því uppfyllt þær skyldur. Einfalt, ekki satt?
Í ráðningarborði Alfreðs eru 3 punktar ofarlega vinstra megin á síðunni. Smellt er á þessa hnappa og valið hvort hlaða eigi öllum umsóknum niður í Excel, hlaða niður aðeins öllum viðhengjum eða hvort hlaða eigi niður öllum vídeóviðtölum.
Þegar valið er "Hlaða niður í Excel" þá færð þú allar upplýsingar sem eru á prófíl umsækjenda ásamt einkunnum úr hæfnismati umsækjanda.
Hér er hægt að skoða myndband hvar þú finnur þessa hnappa í úrvinnsluborðinu:
Í ráðningarborði Alfreðs eru 3 punktar ofarlega vinstra megin á síðunni. Smellt er á þessa hnappa og valið hvort hlaða eigi öllum umsóknum niður í Excel, hlaða niður aðeins öllum viðhengjum eða hvort hlaða eigi niður öllum vídeóviðtölum.
Þegar valið er "Hlaða niður í Excel" þá færð þú allar upplýsingar sem eru á prófíl umsækjenda ásamt einkunnum úr hæfnismati umsækjanda.
Hér er hægt að skoða myndband hvar þú finnur þessa hnappa í úrvinnsluborðinu: