Já, rafræn skilríki eru aukaþjónusta sem Alfreð býður viðskiptavinum sínum upp á. Við það að velja „já“ við rafrænum skilríkjum þá þurfa allir umsækjendur að staðfesta umsókn sína með rafrænum skilríkjum.
Rafræn skilríki eru góð leið til að auðkenna umsækjendur. Þessi auðkenningarleið er í boði ef valið er að taka á móti umsóknum í gegnum ráðningakerfi Alfreðs.
Þjónustan kostar aðeins 2.900 kr.
Rafræn skilríki eru góð leið til að auðkenna umsækjendur. Þessi auðkenningarleið er í boði ef valið er að taka á móti umsóknum í gegnum ráðningakerfi Alfreðs.
Þjónustan kostar aðeins 2.900 kr.