Að velja viðeigandi hæfni fyrir starfið auðveldar notendum að átta sig á því til hvers er ætlast af þeim og hvort þeir telji sig hafa þá hæfni sem þarf. Hæfniviðmið eru á kvarðanum 0-5 eða með já/nei svörum. Í ráðningarkerfinu getur þú séð hvernig umsækjendur meta hæfni sína sem auðveldar úrvinnslu umsókna.