Alfreð er stærsti atvinnuleitarmiðill landsins og kerfið okkar er einstaklega hraðvirkt svo ekki sé minnst að að það er einstakt og alíslenskt hugvit. Verðskráin er gjörólík því sem við eigum að venjast hér á landi en þú borgar ekkert skráningargjald eða fast gjald fyrir auglýsinguna. Við ákváðum að vera eins sanngjörn og við gætum þannig að kúnninn okkar er aðeins rukkaður um það hversu margir notendur (IP-tölur) opna auglýsinguna. Hver notandi er aðeins talinn einu sinni og við erum með þak við 1250 opnanir og kostar hver opnun eftir það ekki krónu.

Hér má sjá verðskrána og greinargóða lýsingu á auglýsingakerfinu sem og umsóknakerfinu sem hefur slegið í gegn hjá fyrirtækjum sem áður tóku við umsóknum í gegnum tölvupóst eða voru með eigin umsóknasíðu: https://alfred.is/fyrirtaeki

Þar að auki eru prófílnotendur alsælir að geta sótt um störf með prófílunum sínum.
Var þessi grein hjálpleg?
Hætta við
Takk fyrir!