Fulltrúi hefur takmarkaðann aðgang í kerfi Alfreðs. Stjórnandi getur opnað á úrvinnslu umsókna fyrir fulltrúa, hafi hann ekki stofnað auglýsinguna sjálfur.

Stjórnandi þarf því að opna úrvinnsluborðið og smella þar á Aðgangur efst á síðunni.Eftir það þarf einfaldlega að smella á nafn á fulltrúanum sem á að hafa aðgang að úrvinnslunni, við það opnast á úrvinnsluborðið hjá fulltrúanum og hann hafið úrvinnslu.
Var þessi grein hjálpleg?
Hætta við
Takk fyrir!