Það er hlutverk fyrirtækjanna að slökkva á auglýsingunum sem þau birta.

Það er afskaplega einfalt að gera það en þú einfaldlega velur blýantinn sem birtist á auglýsingunni þegar þú setur músina þína yfir hana. Þá opnast gluggi þar sem þú ættir að sjá "Slökkva" hnapp í efstu línunni.

ATH! að aðeins er hægt að velja þennan valkost ef umsóknafresturinn sem er valinn er ,,**enginn umsóknafrestur**".

  
Var þessi grein hjálpleg?
Hætta við
Takk fyrir!