Innhólf

Þegar þú hefur sótt um starf með Alfreð prófílnum þínum þá getur þú farið undir Innhólf í appi eða vef og færð þar yfirlit yfir umsóknir þínar. Á vefnum er Innhólfið í

Þar getur þú einnig opnað hverja umsókn og séð hvar atvinnurekandi er í ráðningaferlinu, hvort auglýsing sé í úrvinnslu eða henni lokið.

Þar inni færð þú einnig tilkynningar um skilaboð sem atvinnurekandi sendir á þig, boð í viðtöl og fleira.

Tilkynningar

Ekki gleyma að hafa kveikt á tilkynningum í annaðhvort símanum eða með tölvupósti til þess að missa ekki af viðtals boðum eða skilaboðum. Tilkynningar eru stilltar í stillingum undir prófíl.
Var þessi grein hjálpleg?
Hætta við
Takk fyrir!