Nú gefst þér, sem viðskiptavini Alfreðs, tækifæri á kaupa aukabirtingar á auglýsingum þínum sem birtast þá einnig inni á atvinnuvef Vísis.

Alfreð býður upp á aukabirtingar á Vísi
Okkur gleður að kynna nýtt samstarf okkar við Vísi og um leið nýja þjónustu sem við vorum að setja í loftið sem við köllum Aukabirtingar. Hún gerir þér kleift að birta Alfreð auglýsinguna þína á atvinnuvef Vísis, eins stærsta fréttamiðils landsins og þannig stórauka sýnileika hennar án lítillar fyrirhafnar.

Vísir.is er einn stærsti fréttamiðill Íslands með yfir 2 milljónir heimsókna í hverri viku.

Næst þegar þú auglýsir í Alfreð þá ættirðu að sjá þennan valmöguleika 

Verð á aukabirtingu er aðeins 14.900 kr. (án vsk)

Var þessi grein hjálpleg?
Hætta við
Takk fyrir!