Ráðningarkerfi Alfreðs býður upp á nýja og einstaklega tímasparandi leið til að vinna úr umsóknum. Með því að nýta svokallaða Kanban aðferð til að draga umsækjendur á milli dálka færðu frábæra yfirsýn yfir stöðuna á ráðningunni.

Verð: 0 kr. Ráðningarkerfi Alfreðs fylgir með auglýsingum án viðbótarkostnaðar.Samskipti

Þú getur verið í beinu sambandi við umsækjendur hvenær sem er í ráðningarferlinu. Umsækjendur geta svarað úr Alfreð appinu eða á alfred.is.

Viðtalsboð

Þegar þú hefur fundið hæfa umsækjendur er ekkert mál að senda þeim boð í starfsviðtal. Umsækjandi getur óskað eftir að fá nýjan tíma ef hann kemst ekki á þeim tíma sem honum er boðið.

Þakkarbréf

Að senda persónulegt þakkarbréf á hvern einasta umsækjanda kann að hljóma tímafrekt. Ekki í Alfreð. Með einum smelli sendir þú persónulegt þakkarbréf á alla umsækjendur.

Kynning á ráðningarkerfi Alfreðs og helstu virkni þess.

Til að mynda vídeóviðtöl, nýtt app, auglýsingakerfi Alfreðs, verðskrá og fleira.
Var þessi grein hjálpleg?
Hætta við
Takk fyrir!