Þegar auglýsing hefur náð hámarks opnunum er reikningur sendur út næstu mánaðarmót þrátt fyrir að auglýsing sé enn í birtingu yfir mánaðarmótin.

Ef auglýsing nær ekki hámarki en er tekin úr birtingu þá er reikningur sendur út mánaðarmótin eftir það, þ.e. nýliðnum mánuði.

Eindagi er 15. hvers mánaðar.

Hægt er að senda fyrirspurn vegna bókhalds á bokhald@alfred.is
Var þessi grein hjálpleg?
Hætta við
Takk fyrir!