Þegar auglýsing hefur náð hámarksopnunum er reikningur sendur út næstu mánaðarmót þrátt fyrir að auglýsing sé enn í birtingu yfir mánaðamótin.

Ef auglýsing nær ekki hámarki en er tekin úr birtingu þá er reikningur sendur út mánaðamótin eftir það, þ.e. nýliðnum mánuði.

Ef keyptar eru aukaþjónustur er reikningur fyrir þeim sendur næstu mánaðamót eftir kaupin.

Eindagi er 15. hvers mánaðar.

Hægt er að senda fyrirspurn vegna bókhalds á bokhald@alfred.is

Margir reikningar á eina kennitölu:
Til þess að fá reikninga brotna niður eftir vörumerkjum eða öðru slíku þarf að setja deildir á vörumerkin. Sjá hér
Var þessi grein hjálpleg?
Hætta við
Takk fyrir!