Hægt er að senda skilaboð á marga umsækjendur í einu þegar verið er að vinna úr umsóknum. Hægt er að gera þetta í öllum dálkum. Efst í hægra horni dálksins er smellt á [•••] táknið og valið „Senda skilaboð á alla“.

Því næst birtist gluggi þar sem hægt er að skrifa upp skilaboðin sem verða sent á umsækjendur. Öll bréf byrja á „Góðan daginn #NAME#“ sem þýðir það að umsækjandinn fær persónulegt bréf.

Dæmi: „Góðan daginn Helgi.“
Var þessi grein hjálpleg?
Hætta við
Takk fyrir!