Við gerð á auglýsingu eru fyrirtækjanotendur beðnir um að velja viðeigandi starfsmerkingar.

Hægt er að velja fleiri en eina merkingu hverju sinni og því kjörið að nýta það sé um fjölbreytt starf að ræða.

Einstaklingar geta vaktað þau störf sem henta og fá þeir tilkynningu senda þegar ný störf með sínum starfsmerkingum koma inn.

Því er mikilvægt að vanda valið og velja merkingarnar vel til þess að miða á rétta hópinn.

Var þessi grein hjálpleg?
Hætta við
Takk fyrir!