Að tengjast Kjarna

Til þess að tengjast Kjarna þarf að útvega tengingarslóðina úr Kjarna og setja hana, notendanafn og lykilorð inn í Mannauðskerfi undir Stillingar.Þegar tengingin hefur náðst birtist hún svona í Alfreð:Að færa umsækjanda yfir í Kjarna

Merkja umsækjanda sem ráðinn og biðja um ráðningarupplýsingar

Eftir að umsækjandi hefur sent inn upplýsingar þá er smellt á áfram takkann við Kjarni - Mannauðskerfi OrigoNæst er valin deildin sem á að stofna starfsmanninn á. Hægt er að leita eftir sviði og deildNæst er kyn valið - Karl eða kona
Þá er bara eftir að senda upplýsingarnar áfram í Kjarna með græna takkanum neðst.Verð á Kjarna tengingu

Tenging við Kjarna kostar 20.000 á ári.
Var þessi grein hjálpleg?
Hætta við
Takk fyrir!