Þegar störf eru auglýst með umsóknarfrest þá eru fyrirtækin beðin um það að virða þann umsóknafrest. Sækja þarf því um starfið áður en fresturinn er liðinn.

Ef enginn umsóknarfrestur er á starfi sem þú hefur áhuga á þá er um að gera að setja umsóknina inn sem fyrst. Þegar enginn umsóknarfrestur er valinn hafa fyrirtæki þann kost að slökkva á auglýsingu þegar þau kjósa.
Var þessi grein hjálpleg?
Hætta við
Takk fyrir!