Fyrirtæki hafa þann valkost að bjóða umsækjendum í svokallað vídeóviðtal. Viðtalið tekur þú upp þegar þér hentar í símtæki þínu og svarar spurningum sem atvinnurekandi hefur lagt fram.
Nú getur þú tekið upp vídeóið í portrait.

Við hjá Alfreð mælum með því að þú undirbúir þig fyrir vídeóviðtal líkt og þú gerir fyrir starfsviðtal.

Vídeóviðtölin gera atvinnurekanda kleift á að kynnast þér og sjá einnig hvernig þú svarar spurningum sem þér eru gefnar.

Viltu vita meira?
Við erum með nokkur skotheld ráð við undirbúning á vídeóviðtölum sem þú getur skoðað hér.
Var þessi grein hjálpleg?
Hætta við
Takk fyrir!