Þú getur gefið vídeóviðtölum einkunn í ráðningarkerfinu. Einkunnaskalinn er sýnilegur við hvert vídeóviðtal. Ef margirfyrirtækjanotendur eru að vinna í úrvinnsluferli umsóknanna og gefa einkun, birtist meðaleinkun þeirra undir vídeóviðtala flipanum.

Prófaðu Vídeóviðtöl Alfreðs þér að kostnaðarlausu og boðaðu valda umsækjendur í "snertilaust" viðtal.

KOSTIR VÍDEÓVIÐTALA

Gríðarlegur tímasparnaður! Frábær leið til að sía frá umsækjendur fyrir starfsviðtöl.
Þú getur farið yfir vídeóviðtölin þegar þér hentar.
Umsækjandinn getur tekið viðtalið í appinu þegar honum hentar, innan tilsetts skilafrests.
Tækifæri til að stækka hóp þeirra sem koma til greina í starfið því ferilskráin segir ekki allt.

Var þessi grein hjálpleg?
Hætta við
Takk fyrir!