Alfreð
Skoða vef
Til baka
Greinar í:Einstaklingar
Upplýsingar Alfreð fyrir einstaklinga

Flokkar

  • Einstaklingar
  • Fyrirtæki
  • Prófíllinn minn
    **Alfreð prófíll **inniheldur helstu upplýsingar um umsækjendur sem starfsmenn eins og starfsreynsla og menntun. Hér fyrir neðan förum við vandlega yfir það sem hægt er að skrá um sig í Alfreð prófíl. Við mælum með að þú gerir prófílinn þinn 100% því það eykur líkurnar á að þú fáir draumastarfið. Persónuupplýsingar Persónuupplýsingar eru meðal þeirra upplýsinga sem prófíll notanda hefur að geyma. Það er mjög mikilvægt að allar upplýsMjög vinsælt
  • Hvernig bý ég til Alfreð prófíl
    Alfreð prófíll inniheldur helstu upplýsingar um umsækjendur sem starfsmenn eins og starfsreynsla og menntun. Hér fyrir neðan förum við vandlega yfir það sem hægt er að skrá um sig í Alfreð prófíl. Við mælum með að þú gerir prófílinn þinn 100% því það eykur líkurnar á að þú fáir draumastarfið. Hér má sjá myndband um hvernig er hægt að búa til Prófíl á Alfred.is Persónuupplýsingar Persónuupplýsingar eru meðal þeirra upplýsinga sem prófíllMjög vinsælt
  • Vídeóviðtöl
    Fyrirtæki hafa þann valkost að bjóða umsækjendum í svokallað vídeóviðtal. Viðtalið tekur þú upp þegar þér hentar í símtæki þínu og svarar spurningum sem atvinnurekandi hefur lagt fram. Nú getur þú tekið upp vídeóið í portrait. Við hjá Alfreð mælum með því að þú undirbúir þig fyrir vídeóviðtal líkt og þú gerir fyrir starfsviðtal. Vídeóviðtölin gera atvinnurekanda kleift á að kMjög vinsælt
  • Vaktin mín
    Að stilla vaktina Það er ekkert mál að stilla vaktina í Alfreð appinu. Þú einfaldlega smellir á „Stilla vakt“ uppi í vinstra horninu á „Vaktin mín“-skjánum. Því næst getur þú valið úr mörg hundruð starfsmerkingum sem eru vel flokkaðar eftir starfsgreinum. Þegar þú hefur valið þær merkingar sem henta þér og þínu þekkingarsviði smellir þú einfaldlega á „Vista“ uppi í hægra horninu og þá hefur þú stillt vaktina þína. Það er einnig hMjög vinsælt
  • Hvernig sæki ég um starf með Alfreð prófíl?
    Það hefur aldrei verið eins auðvelt að sækja um starf eins og með Alfreð prófílnum þínum. Þegar notendur sjá „Sækja um með Alfreð prófíl" á auglýsingum þá tekur það aðeins nokkrar sekúndur að klára umsókn um starf. Til þess að hægt sé að sækja um starf með Alfreð prófílnum þarf amk 80% af upplýsingum í prófílnum að vera útfylltur. Auðvitað mælum við með að hann sé 100% útfylltur.  Ef fyrirtækið hefur óskað eftir því aðVinsælt
  • Viðhengi í prófíl
    Þú getur hlaðið upp viðhengjum inn í prófílinn þinn bæði í appinu og á vefnum. Til þess að sækja um starf er gríðarlega mikilvægt að vera búin(n) velja við þau viðhengi sem eiga að fylgja með umsókn þinni, líkt og ferilskrá og mögulega kynningarbréf eða önnur skjöl sem þú telur að hjálpi til við að meta hæfni þína í þau störf sem þú sækir um. Þú getur svo skipt þeim út og aðlagað þau fyrir hverja umsókn en viðhengin uppfærast ekki á milli umsókna. **Fyrirtæki sjá aðeins þau viðhengi sem sendVinsælt
  • Hvernig virkar vaktin í Alfreð appinu?
    Í Alfreð er hægt að vakta störf eftir starfsheiti, staðsetningu og starfshlutfalli. Þú byrjar á því að smella á "Stilla vakt". Til að vakta starfsheiti velur þú Flokkar og velur þar þær merkingar sem passa við þig. Til að vakta ákveðið starfshlutfall velur þú Starfstegund og merkir við það starfshlutfall sem þú óskar þér. Sama á við um Staðsetningu en þar getur þú valið landshluta, bæjarfélag og póstnúmer. Innan hvers landsvæðis eVinsælt
  • Aukaspurningar
    Atvinnurekandi hefur þann valmöguleika að vera með aukaspurningar við það starf sem hann auglýsir. Mikilvægt er að svara þeim skýrt og greinilega.Nokkrir lesendur
  • Umsóknir / tímalína
    Þegar þú hefur sótt um starf með Alfreð prófílnum þínum þá getur þú farið undir "umsóknir" í appi eða vef og færð þar yfirlit yfir umsóknir þínar. Þar getur þú einnig opnað hverja umsókn og séð hvar atvinnurekandi er í ráðningaferlinu, hvort auglýsing sé í úrvinnslu eða henni lokið. Þar inni færð þú einnig tilkynningar um skilaboð sem atvinnurekandi sendir á þig, boð í viðtöl og fleira.Nokkrir lesendur
  • Starfsreynsla og menntun
    Starfsreynsla Það er mjög einfalt og fljótlegt að fylla út upplýsingar um starfsreynslu. Notandi setur inn vinnuveitanda, starfstitil, mánuð og ár sem notandi byrjaði að vinna og mánuð og ár sem notandi hætti hjá vinnuveitanda. Ef notandi er ennþá starfandi hjá vinnuveitanda hakar hann við „Er að vinna hér núna“ valmöguleikann. Menntun Notandi fyllir út upplýsingar um menntun á mjög svipaðan hátt og starfsreynslu. Notandi setur inn upplýsingar um námið, skólann, mánuð og ár sem noNokkrir lesendur
  • Nýskráning / innskráning
    Bæði er hægt að innskrá sig inn á Alfreð prófílinn í gegnum símanúmer og Facebook. Innskráning með Facebook er einfaldasta og hentugasta leiðin til að skrá sig inn í Alfreð. Í fyrsta sinn sem notandi innskráir sig með Facebook samþykkir hann skilmála Alfreðs og veitir þar með Alfreð aðgang að eftirfarandi upplýsingum sem hann kann að hafa gefið upp hjá Facebook: Nafn Prófílmynd Tölvupóstfang Símanúmer Kyn Fæðingadagur Um texti (e. about) Menntun StarfsreynsNokkrir lesendur
  • Get ég flutt prófíl á annað símanúmer?
    Ef þú skráðir þig inn í Alfreð með símanúmeri en hefur í millitíðinni skipt um símanúmer getur þú sent tölvupóst á alfred@alfred.is og óskað eftir því að flytja prófílinn þinn yfir á nýtt símanúmer. Mikilvægt er að tölvupósturinn sem þú sendir okkur sé sendur frá tölvupóstfanginu sem skráð er á prófílnum þínum. Mjög gott væri ef tölvupósturinn frá þér liti einhvern veginn svona út: Kæri Alfreð. Ég var að skipta um símanúmer og óska því hér með eftir því að þú flytjir Alfreð prófílinn mFáir lesendur
  • Innskráning með Facebook
    Innskráning með Facebook er einfaldasta og hentugasta leiðin til að skrá sig inn í Alfreð. Í fyrsta sinn sem notandi innskráir sig með Facebook samþykkir hann skilmála Alfreðs og veitir þar með Alfreð aðgang að eftirfarandi upplýsingum sem hann kann að hafa gefið upp hjá Facebook: Nafn Prófílmynd Tölvupóstfang Símanúmer Kyn Fæðingadagur Um texti (e. about) Menntun Starfsreynsla Upplýsingarnar eru eingöngu sóFáir lesendur
  • Eyða gögnum / Óska eftir gögnum
    Óskir þú erftir því að eyða gögnum þá er tvennt í stöðunni fyrir þig en ég má til að minna á að það hefur enginn aðgang að prófílnum þínum hjá Alfreð og hann sést hvergi þ.e. fyrirtækin hafa ekki aðgang að neinskonar lista yfir einstaklinga sem eru með Alfreð prófíla. Þetta er þinn prófíll og aðeins þú hefur aðgang að honum. En hér eru möguleikarnir þínir: Eyða prófílnum þínum varanlega og öllum þeim gögnum/umsóknum sem þar má finna. Gögnin eru þá ekki afturkræf. Halda prófílnumFáir lesendur
  • Get ég notað appið án þess að skrá mig inn?
    Í Alfreð er ekkert mál að nota appið án þess að skrá sig sérstaklega inn. Neðst á innskráningarglugganum er hægt að smella á valmöguleikann „eða nota Alfreð án innskráningar“. Með þessum möguleika er hægt að skoða öll störf sem eru í boði í Alfreð ásamt því að stilla starfsvakt. ATH! vaktin er þá einungis vistuð á símtækinu sjálfu og þarf því að stilla vakt í hvert skipti sem notandi skiptir um símtæki. Með því að **ýta neðst undir miðju **er hægt að skoða störf án þess að skrá sig inn. !Fáir lesendur
  • Hvernig hengi ég viðhengi við prófíl
    Viðhengi Til þess að sækja um starf er **mikilvægt **að vera búin(n) að setja inn ferilskrá og mögulega kynningarbréf eða önnur skjöl sem þú telur að hjálpi til við að meta hæfni þína í þau störf sem þú sækir um. Þú getur svo skipt þeim út og aðlagað þau fyrir hverja umsókn en viðhengin uppfærast ekki á milli umsókna. Til að setja inn viðhengi við þinn prófíl er fyrst valið að fara í Prófíll -> Viðhengi Hægt er að setja inn 3 skjöl í Alfreð prófílinn og er hámarksstærð þeirra 10 MB. Þú gFáir lesendur
  • Ég er ekki með rafræn skilríki í farsímanum mínum, hvað geri ég?
    Fara þarf á skráningastöð til þess að sækja um rafræn skilríki. Hægt er að gera það meðal annars hjá Auðkenni (https://www.audkenni.is/).Fáir lesendur
  • Þarf ég að vera með rafræn skilríki til þess að sækja um störf?
    Nei, ekki hjá öllum fyrirtækjum sem auglýsa störf hjá Alfreð. Þau fyrirtæki sem vilja samt sem áður að einstaklingar staðfesti umsókn sína með rafrænum skilríkjum krefjast þess að umsækjendur séu með rafræn skilríki og því ekki hægt að sækja um starfið nema að vera komin með rafræn skilríki.Fáir lesendur
  • Innskráning með símanúmeri
    Ef notandi er ekki með Facebook aðgang, eða vill ekki nota hann til að skrá sig inn í Alfreð, bjóðum við upp á að skrá sig inn með símanúmeri. Innskráning með símanúmeri er mjög einföld en um leið byrjar viðkomandi með algerlega tóman prófíl og þarf að fylla út allar upplýsingar í appinu. Til þess að geta skráð sig inn með símanúmeri er smellt á „Innskrá með símanúmeri“. Innskráning með símanúmeri er eitthvað sem flestir appnotendur á Íslandi ættu að þekkja. Notandi slær einfaldlega inn síFáir lesendur
  • Umsóknarfrestur / Enginn umsóknarfrestur
    Þegar störf eru auglýst með umsóknafrest þá eru fyrirtækin beðin um það að virða þann umsóknafrest. Sækja þarf því um starfið áður en að fresturinn líður. Ef enginn umsóknafrestur er á starfi sem þú hefur áhuga á þá er um að gera að setja umsóknina inn sem fyrst. Þegar enginn umsóknafrestur er valinn hafa fyrirtæki þann kost að slökkva á auglýsingu þegar þau kjósa.Fáir lesendur
  • Get ég sett núverandi starf inn á Alfreð prófílinn?
    Já þú getur sett núverandi starf inn á Alfreð prófílinn þinn. Upplýsingar um starfsreynslu og menntun eru mikilvægur hluti af Alfreð prófílnum þínum. Ef notandi skráði sig inn með Facebook innskráningu færðust upplýsingar um starfsreynslu sjálfkrafa yfir í Alfreð prófílinn ef þær voru til staðar. Starfsreynsla Það er **einfalt **og **fljótlegt **að fylla út upplýsingar um starfreynslu. Notandi setur inn vinnuveitanda, starfstitill, mánuð og ár sem notandi byrjaði að vinna og mánuð ogFáir lesendur
  • Boð í starfsviðtal
    Við mælum með því að undirbúa sig vel fyrir starfsviðtal. Vera búin(n) að kynna sér starfsemi fyrirtækisins og vera með það helsta um fyrirtækið á hreinu.Fáir lesendur

Finnurðu ekki það sem þú ert að leita að?

Spjallaðu við okkur eða sendu okkur tölvupóst

  • Spjallaðu við okkur
  • Sendu okkur tölvupóst

© 2021Alfreð