Merkja umsækjanda sem ráðinn

Þegar umsækjandi er merktur sem "ráðinn" er hægt að senda beiðni á umsækjanda um að fylla út upplýsingar um stéttarfélag, lífeyrissjóð, séreignarsparnað og launareikning. Þessar upplýsingar flýta fyrir allri skráningu hjá fyrirtækinu og getur fyrirtækið nálgast þær í ráðningarborðinu.