Rafræn skilríki

Rafræn skilríki eru góð leið til að auðkenna umsækjendur.

Rafræn skilríki eru aukaþjónusta sem Alfreð býður viðskiptavinum sínum upp á. Þessi auðkenningarleið er í boði ef valið er að taka á móti umsóknum í gegnum ráðningakerfi Alfreðs. Þjónustan kostar aðeins 2.900 kr. og er hægt að kaupa með því að smella á bláa aukaþjónustu takkann sem birtist við það að sveima yfir auglýsinguna.