Sviðsljósið

Sviðsljósið færir þér og þínum vinnustað mesta sýnileika sem í boði er hjá Alfreð.

Sviðsljósið er vefborði sem birtist efst á forsíðu Alfreðs og í appinu í 10 daga. Sviðsljós er góð leið til að kynna vinnustað þinn, vekja athygli á almennri umsókn inni á vinnustaðaprófíl eða auglýsa tiltekið starf.

Hvernig kaupi ég Sviðsljósið?

Hægt er að kaupa sviðsljósið inn í Umsjón með því að smella á "Sviðsljósið".

Frame 634

Það eina sem þú þarft að gera er að velja flotta mynd sem lýsir þínum vinnustað vel, velja vinnustaðarprófíl og birtingardag - Alfreð sér um rest.