Greinar um: Námskeið

Stofna og bæta við söluaðila

Söluaðili er einstaklingur, félag eða fyrirtæki sem heldur utan um eða stendur fyrir námskeiðum.Stofna söluaðilaSkráðu Nafn og settu inn Lógó og myndir sem hæfir efni námskeiðanna sem þú ætlar að auglýsa. Valfrjálst er að skrifa lýsingu á söluaðila.
Bæta við söluaðilaÞað er einfalt að bæta við söluaðila undir sama notendaaðgangi. Þú smellir á Söluaðilar efst á síðunni og því næst velur þú Nýr söluaðili.

Uppfært þann: 13/09/2023

Var þessi grein hjálpleg?

Deildu áliti þínu

Hætta við

Takk fyrir!