Námskeiðsauglýsingar
Námskeiðið þitt nær til fjöldans með auglýsingu á Alfreð.
Verð
Auglýsingin kostar 200 kr. á dag en þar við bætist virðisaukaskattur.
Verð pr. dag 200 kr. + vsk.
Innskráning
Smelltu hér til að skrá þig inn.
Einnig er hægt að smella á Auglýsa efst í stikunni -> Auglýsa námskeið.
Notendur skrá sig inn með netfangi og fá staðfestingarkóða í tölvupósti.
Það sem þarf að gera eftir innskráningu
1. Skrá söluaðila
Þú byrjar á að skrá söluaðila.
2. Búa til auglýsingu
Því næst er hægt að stofna og birta auglýsingu.
Uppfært þann: 31/07/2025
Takk fyrir!