Greinar um: Umsækjendur

Draga umsókn til baka

Hægt er að draga umsókn til baka með því að smella á umsóknina í innhólfinu þínu > punktarnir þrír [•••] efst til hægri > Draga til baka.Í appinu er einnig hægt að draga spjaldið til vinstri til þess að gera það sama.Ég sendi óvart vitlaus gögn með umsókn, hvað get ég gert?Ef auglýsingin er ennþá virk þá getur þú dregið umsókn þína til baka og sótt um aftur.

Uppfært þann: 23/02/2023

Var þessi grein hjálpleg?

Deildu áliti þínu

Hætta við

Takk fyrir!