Prófíll
Hvernig bý ég til Alfreð prófíl?
Nýskráning Til þess að búa til Alfreð prófíl þarf að skrá sig inn. Nýskráning/innskráning fer fram hér. Alfreð prófíll Prófíllinn inniheldur helstu upplýsingar um þig sem fyrirtæki þurfa til þess að meta þig sem starfskraft. Hér fyrir neðan förum við yfir það sem hægt er að skrá um sig í Alfreð prófíl. Við mælum með að þú gerir prófílinn þinn 100% því það eykur líkurnar á að þú fáir draumastarfið. 40% Grunnupplýsingar (nafn, mynd, netfang, símanúmer) 10%VinsæltEyða prófíl
Hægt er að eyða aðgangi þínum í appinu eða á vefnum undir Stillingar. Á vefnum smellir þú á Eyða prófíl neðst í stillingum. Í appinu smellir þú á Aðgangur Eyða prófíl.Nokkrir lesendurViðhengi á prófíl
Hlaða upp viðhengjum á prófíl Þú getur hlaðið upp viðhengjum á prófílinn þinn bæði í appinu og á vefnum. Einnig er hægt að hlaða upp viðhengjum fyrir hverja umsókn fyrir sig. Til þess að sækja um starf er gríðarlega mikilvægt að vera búin að velja þau viðhengi sem eiga að fylgja með umsókn þinni, líkt og ferilskrá og kynningarbréf eða önnur skjöl sem þú telur að hjálpi til við að meta hæfni þína. Sjá fyrirtæki öll viðhengi á prófílnum mínum? Fyrirtæki sjá aðeins þau viðhengi sem sendNokkrir lesendurGeta aðrir skoðað prófílinn minn?
Nei, það hefur enginn aðgang að prófílnum þínum hjá Alfreð og hann sést hvergi þ.e. fyrirtækin hafa ekki aðgang að neinskonar lista yfir einstaklinga sem eru með Alfreð prófíla. Þetta er þinn prófíll og aðeins þú hefur aðgang að honum. Aðilar sem vinna úr umsóknum á þeim störfum sem þú sækir um sjá allar upplýsingar á prófílnum þínum (nema öll viðhengi). Fyrirtæki sjá einungis þau viðhengi sem þú valdir að senda með umsókninni.Fáir lesendurPrófíllinn minn er tómur / Ég finn ekki umsóknirnar mínar
Ef prófíllinn þinn er tómur og þú finnur ekki umsóknirnar þínar í innhólfinu þá gæti verið að þú hafir óvart nýskráð þig. Hvað get ég gert? Prufaðu að skrá þig út og inn aftur með þeirri innskráningarleið sem þú notaðir þegar þú stofnaðir prófílinn þinn t.d. með tölvupósti, símanúmeri, Facebook eða Apple ID. Ef þú lendir enn á tómum prófíl þá skaltu hafa samband við þjónustuna á alfred@alfred.is eða á spjallinu og við könnum málið mér þér.Fáir lesendurEr hægt að sækja um störf á Alfreð án þess að búa til prófíl?
Sum fyrirtæki taka á móti umsóknum með öðrum kerfum og þá er sótt um starfið á ytri vefum. Í þeim tilvikum þarf ekki að vera með prófíl á Alfreð. Mörg fyrirtæki taka á móti Alfreð prófílnum. Þegar störf eru með bláu merki efst í hægra horni þýðir það að hægt sé að sækja um starfið með Alfreð prófílnum sínum.Fáir lesendurKostar að búa til Alfreð prófíl?
Nei, það kostar ekkert fyrir umsækjendur að stofna prófíl og nota Alfreð.Fáir lesendur
Umsókn
Hvernig sæki ég um starf með Alfreð prófíl?
Það hefur aldrei verið eins auðvelt að sækja um starf eins og með Alfreð prófílnum þínum. Þegar notendur sjá bláan Sækja um takka á auglýsingum þýðir það að tekið er við umsóknum í gegnum Alfreð. Til þess að hægt sé að sækja um starf með Alfreð prófílnum þarf a.m.k. 80% af upplýsingum í prófílnum að vera útfylltur. Auðvitað mælum við með að hann sé 100% útfylltur. Ef fyrVinsæltInnhólf / Skoða umsóknir
Innhólf Þegar þú hefur sótt um starf með Alfreð prófílnum þínum þá getur þú farið í Innhólf í appi eða vef og færð þar yfirlit yfir umsóknir þínar. Þar getur þú einnig opnað hverja umsókn og séð hvar atvinnurekandi er í ráðningaferlinu, hvort auglýsingin sé ennþá virk, í úrvinnslu eða lokið. Tilkynningar Ekki gleyma að hafa kveikt á tilkynningum í annað hvort símanum eða með tölvupósti til þess að missa ekki af viðtalsboðum eða skilaboðum. Tilkynningar eru stilltar í stillingumFáir lesendurDraga umsókn til baka
Hægt er að draga umsókn til baka með því að smella á umsóknina í innhólfinu þínu punktarnir þrír ••• efst til hægri Draga til baka. Í appinu er einnig hægt að draga spjaldið til vinstri til þess að gera það sama. Ég sendi óvart vitlaus gögn mFáir lesendurFinna starfslýsingu
Ef sótt var um starf með Alfreð prófíl er hægt að finna starfslýsinguna í Innhólfinu punktarnir þrír ••• efst til hægri Sýna starfslýsingu.Fáir lesendurGóð ráð fyrir næstu umsókn
Alfreð er ávallt til þjónustu reiðubúinn og vill hjálpa þér að ná árangri í atvinnuleitinni. Hér eru nokkur hollráð sem gott er að hafa í huga áður en þú sendir inn umsókn. Ertu að vakta réttu störfin? Stilltu vaktina þína þannig að þú fáir skilaboð um störf við hæfi. Ef Alfreð er alltaf að benda þér á störf sem passa illa við þig þá þarftu að uppfæra Vaktina þína, t.d. velja viðeigandi starfsmerkingar og staðsetningu. Lesa auglýsinguna vel Mundu að lesa auglýsinguna vel ogFáir lesendur
Viðtal
Vídeóviðtöl
Fyrirtæki hafa þann valkost að bjóða umsækjendum í vídeóviðtal. Viðtalið tekur þú upp í símtæki þínu og svarar spurningum sem atvinnurekandi hefur lagt fram. Boð í vídeóviðtöl eru að finna í Innhólfinu þínu í appinu. Ef þú hefur ekki farið í vídeóviðtal áður getur þú tekið prufuviðtal með því að smella á Nánari upplýsingar. Þegar þú tekur viðtalið þá mælum viðVinsæltBoð í starfsviðtal
Nokkrir punktar fyrir starfsviðtöl Við mælum með því að undirbúa sig vel fyrir starfsviðtal. Vera búin(n) að kynna sér starfsemi fyrirtækisins og vera með það helsta um fyrirtækið á hreinu. Vera vel til fara. Mæta 5-10 mín áður en viðtalið á að byrja. Boð í starfsviðtal Þegar þú hefur fengið boð í starfsviðtal þá verður þú að skrá þig inn á appið eða vefinn. Í Innhólfinu getur þú séð boðið í viðtalið og getur samþykkt tímann, hafnað honum eða óskað eftir nýjum tNokkrir lesendur