Er hægt að sækja um störf á Alfreð án þess að búa til prófíl?
Sum fyrirtæki taka á móti umsóknum með öðrum kerfum og þá er sótt um starfið á ytri vefum. Í þeim tilvikum þarf ekki að vera með prófíl á Alfreð.
Mörg fyrirtæki taka á móti Alfreð prófílnum. Þegar störf eru með bláu merki efst í hægra horni þýðir það að hægt sé að sækja um starfið með Alfreð prófílnum sínum.

Mörg fyrirtæki taka á móti Alfreð prófílnum. Þegar störf eru með bláu merki efst í hægra horni þýðir það að hægt sé að sækja um starfið með Alfreð prófílnum sínum.

Uppfært þann: 23/02/2023
Takk fyrir!