Hvernig sæki ég um starf með Alfreð prófíl?
Það hefur aldrei verið eins auðvelt að sækja um starf eins og með Alfreð prófílnum þínum.
Þegar notendur sjá bláan Sækja um takka á auglýsingum þýðir það að tekið er við umsóknum í gegnum Alfreð.
Til þess að hægt sé að sækja um starf með Alfreð prófílnum þarf a.m.k. 80% af upplýsingum í prófílnum að vera útfylltur. Auðvitað mælum við með að hann sé 100% útfylltur.
Ef fyrirtækið hefur óskað eftir því að umsækjendur svari aukaspurningum í umsóknarferlinu, þá bætast við stuttar spurningar sem auðvelt er að svara í appinu eða á vefnum.
Þegar umsókn hefur verið send inn er síðan hægt að fylgjast með stöðu hennar í Innhólfinu. Fyrirtæki geta síðan verið í samskiptum við umsækjendur í innhólfinu; boðið í viðtal, óskað eftir viðbótarupplýsingum o.s.frv.
Sé umsóknartakkinn appelsínugulur tekur fyrirtækið við umsóknum á ytri vefslóð og er notendum beint þangað ef smellt er á Sækja um.
Athugið: Ef auglýsing er með skráðan umsóknarfrest þá hafa aðilar tækifæri til að sækja um starfið til klukkan 23:59:59 þess dags.
Þegar notendur sjá bláan Sækja um takka á auglýsingum þýðir það að tekið er við umsóknum í gegnum Alfreð.
Til þess að hægt sé að sækja um starf með Alfreð prófílnum þarf a.m.k. 80% af upplýsingum í prófílnum að vera útfylltur. Auðvitað mælum við með að hann sé 100% útfylltur.
Ef fyrirtækið hefur óskað eftir því að umsækjendur svari aukaspurningum í umsóknarferlinu, þá bætast við stuttar spurningar sem auðvelt er að svara í appinu eða á vefnum.
Þegar umsókn hefur verið send inn er síðan hægt að fylgjast með stöðu hennar í Innhólfinu. Fyrirtæki geta síðan verið í samskiptum við umsækjendur í innhólfinu; boðið í viðtal, óskað eftir viðbótarupplýsingum o.s.frv.
Sé umsóknartakkinn appelsínugulur tekur fyrirtækið við umsóknum á ytri vefslóð og er notendum beint þangað ef smellt er á Sækja um.
Athugið: Ef auglýsing er með skráðan umsóknarfrest þá hafa aðilar tækifæri til að sækja um starfið til klukkan 23:59:59 þess dags.
Uppfært þann: 07/12/2023
Takk fyrir!