Greinar um: Umsækjendur

Innhólf / Skoða umsóknir

Innhólf



Þegar þú hefur sótt um starf með Alfreð prófílnum þínum þá getur þú farið í Innhólf í appi eða vef og færð þar yfirlit yfir umsóknir þínar.

Þar getur þú einnig opnað hverja umsókn og séð hvar atvinnurekandi er í ráðningaferlinu, hvort auglýsingin sé ennþá virk, í úrvinnslu eða lokið.

Tilkynningar



Ekki gleyma að hafa kveikt á tilkynningum í annað hvort símanum eða með tölvupósti til þess að missa ekki af viðtalsboðum eða skilaboðum. Tilkynningar eru stilltar í stillingum undir prófíl.

Draga umsókn til baka



Til þess að draga umsóknin þína til baka er smellt á punktana þrjá [•••] efst í hægra horninu og þar valið Draga umsókn til baka.

Eyða umsókn



Ef að umsóknin er ennþá virk þá þarf fyrst að draga umsókn til baka og síðan er hægt að eyða umsókninni á sama hátt.

Uppfært þann: 23/02/2023

Var þessi grein hjálpleg?

Deildu áliti þínu

Hætta við

Takk fyrir!