Greinar um: Umsækjendur

Tungumálakunnátta

Hér eru upplýsingar um tungumálakvarðann sem hægt er að styðja sig við til að velja viðeigandi tungumálahæfni.

Byrjandi


Ég kann lítið sem ekkert og er rétt að byrja að læra málið.

Grunnfærni


Ég þekki algeng orð og get notað einfaldar setningar í málinu.

Meðalhæfni


Ég skil flest orð og get haldið uppi samræðum á þessu máli.

Mjög góð


Ég get lesið og skrifað og tjáð mig um margvísleg málefni á þessu máli.

Framúrskarandi


Ég hef sterk tök á málinu, get tjáð mig í ræðu og riti og unnið með tæknilega flókin hugtök og sérfræðimál.

Uppfært þann: 15/11/2024

Var þessi grein hjálpleg?

Deildu áliti þínu

Hætta við

Takk fyrir!