Greinar um: Fyrirtæki

Aukaspurningar

Aukaspurningar eru tilvalin leið til að fá frekari upplýsingar frá umsækjendum, en þetta eru spurningar sem umsækjendur verða að svara til þess að senda umsókn.

Búa til aukaspurningarFarið í Stillingar > Aukaspurningar til þess að búa til eða breyta aukaspurningum.Einnig er hægt að búa til aukaspurningar þegar verið er að stofna auglýsingu.Veldu svo aukaspurningarnar sem þú vilt hafa með auglýsingunni.

Sía umsóknir eftir svörum við aukaspurningumAukaspurningar er frábær leið til þess að sía umsóknir.

Smellt er á Aukaspurningar síuna í Úrvinnsluborðinu og valið svör við spurningum til þess að sía eftir.

Smellt er á Hreinsa til þess að hreinsa síurnar.

Er hægt að bæta aukaspurningum við eftir að auglýsing fer í birtingu?Já, það er hægt að bæta þeim við eftir að auglýsing fer í birtingu en þær umsóknir sem berast fyrir það munu ekki vera með svör við þeim.

Uppfært þann: 13/03/2023

Var þessi grein hjálpleg?

Deildu áliti þínu

Hætta við

Takk fyrir!