Auglýsa á Alfreð
Að auglýsa á Alfreð / Nýskráning
Nýskráning Nýskráning fyrirtækja fer fram hér. Skráningin kostar þig ekkert. Eftir skráningu færðu staðfestingarpóst sem leiðir þig inn í Alfreð Umsjón. Þegar þú hefur svo staðfest skráninguna geturðu hafist handa. Það sem þarf að gera þegar fyrirtækið hefur verið nýskráð: Stofna Vinnustaðaprófíl Fyrst stofnar þú Vinnustaðaprófíl og skráir helstu upplýsingar um vinnustaðinn; merki (lógó), heimilisfang,VinsæltVerðskrá auglýsinga
Einföld og sanngjörn verðskrá Fyrirtæki greiða 40 kr. (án vsk.) fyrir hvern af fyrstu 1.250 notendum sem opna auglýsingu á Alfreð. Ef sami einstaklingur opnar auglýsinguna oft telur hann bara einu sinni 40 kr. Ef 1.250 einstaklingar opna auglýsinguna mun hún kosta 50.000 kr. (án vsk.) og er það hámarksverð sem auglýsing getur kostað. Allir einstaklingar sem opna auglýsinguna eftir það kosta ekki krónu. Skoðaðu verðskrá Alfreðs hérNokkrir lesendur
Vinnustaðaprófíll
Fylla út vinnustaðaprófíl
Búa til vinnustaðaprófíl Alfreð býður fyrirtækjum upp á að stofna ótakmarkaðan fjölda vinnustaðaprófíla. Vinnustaðaprófílar geta verið fyrirtæki og/eða rekstrareiningar. Tengja þarf hverja auglýsingu við vinnustaðaprófíl. Vinnustaðaprófíll er stofnaður með eftirfarandi upplýsingum Kennitala: (valkvætt) Ef reikningur á að berast annarri kennitölu en þeirri sem er skráð undir Stillingum. Nafn Heimilisfang Myndmerki: Merki vinnustaðarins (lógó)VinsæltForsíðumynd á vinnustaðaprófíl / Mynd á auglýsingu
Forsíðumyndin birtist á þeim auglýsingum sem eru tengd vinnustaðaprófílnum. Forsíðumyndin sem er valin á vinnustaðaprófíl birtist þegar notendur skoða vinnustaðaprófílinn og auglýsingar tengdar honum, og er gjarnan einhverskonar stemnings-mynd. Breyta um forsíðumynd Hægt er að breyta um forsíðumynd með því að smella á Vinnustaðaprófílar bláa pennann Merki (Fáir lesendurBreyta vinnustaðaprófíl
Til þess að breyta vinnustaðaprófíl er smellt á Vinnustaðaprófílar efst í stikunni Bláa pennann lengst til hægri.Fáir lesendurHvað er vinnustaðaprófíll?
Vinnustaðaprófíll er frábært tækifæri til að kynna fyrirtæki. Góður prófíll gefur skýra mynd af aðstöðu og starfsanda á þínum vinnustað. Vinnustaðaprófíll gefur upplýsingar um vinnustaðinn þinn og sýnir hvaða starfsauglýsingar eru í birtingu. Allir notendur Alfreðs geta heimsótt síðuna þína á alfred.is og í appinu. Við mælum með því að fylla út sem flesta reiti til að gefa sem skýrasta mynd af vinnustFáir lesendur
Aðgangar
Stofna aðgang fyrir nýjan notanda
Fyrirtæki geta stofnað ótakmarkaðan fjölda fyrirtækjanotenda sem hafa aðgang að Alfreð Umsjón. Stofna nýjan aðgang Til þess að bæta við notanda þarf aðili með stjórnenda aðgang að smella á Aðgangar efst í stikunni > + Nýr aðgangur og fylla þar í reitina. Nánar um aðgangsstýringuVinsæltAðgangsstýring - Stjórnandi og fulltrúi
Velja þarf hlutverk fyrir nýja aðganga. Stjórnandi Stjórnandi hefur aðgang að öllum möguleikum í umsjónarkerfi Alfreðs. Þeir eru: Stofnun og umsjón með öllum auglýsingum Aðgangur að úrvinnslu umsókna Samskipti við umsækjendur í úrvinnslukerfi Stofnun og umsjón vinnustaðaprófíla Stofnun og umsjón aðganga Aðrar stillingar s.s. staðlaðir textar, upplýsingar um stofnfyrirtæki o.fl. Tölfræði upplýsingar Fulltrúi Fulltrúi hefur aðeins takmarkaðri möguleika en stjórnandi.VinsæltHvernig opna ég Úrvinnsluborðið fyrir fulltrúa?
Svona veitir þú fulltrúum aðgang að úrvinnslu umsókna Stjórnandi getur veitt fulltrúa aðgang að úrvinnslu umsókna á auglýsingu. Smelltu á umsóknarhnapp viðkomandi auglýsingar. Því næst smellir þú á Aðgangur efst í stikunni á úrvinnsluborðinu. Þá velur þú þann fulltrúa sem á fá heimild til að vinna úr umsóknum um þetta tiltekna starf. Heimildin gildir því aðeinsNokkrir lesendur
Auglýsing
Að búa til auglýsingu
Ný auglýsing Smelltu á Ný auglýsing takkann undir Auglýsingar í umsjónarkerfinu . Fyrst þarf að velja hvernig þú óskar eftir að taka við umsóknum, með úrvinnsluborði Alfreðs eða vefslóð. 1. Grunnupplýsingar 2. Birting og úrvinnslaVinsæltAlmenn umsókn
Þessi þjónusta er spennandi kostur fyrir vinnustaði sem vilja hafa úr mörgum áhugasömum umsækjendum að velja. Almenn umsókn birtist á vinnustaðaprófílnum þínum og þar geta áhugasamir sótt um störf án auglýsingar. Ráðningarkerfi Alfreðs er innifalið í þjónustunni til að auðvelda úrvinnslu umsókna þótt einnig sé í boði að beina umsóknum á aðra vefslóð. Afrita umsóknir milli auglýsinga Fyrirtæki geta óskað eftir því að afrita umsóknir (/is/article/afritun-umsokna-milli-urvinnsluborNokkrir lesendurAukaspurningar
Aukaspurningar eru tilvalin leið til að fá frekari upplýsingar frá umsækjendum, en þetta eru spurningar sem umsækjendur verða að svara til þess að senda umsókn. Búa til aukaspurningar Farið í Stillingar Aukaspurningar til þess að búa til eða breyta aukaspurningum. Einnig er hægt að búa til aukaspurningar þegar verið er að stofna auglýsingu. (https://storageFáir lesendurEndurnýta auglýsingu
Hægt er að endurnýta auglýsingu í Alfreð með því að smella á þrjá punktana ••• efst í hægra horni á auglýsingarspjaldinu Endurnýta. Við endurnýtingu þá myndast ný auglýsing en innihald þeirrar fyrri hleðst inn í hana. Passa þarf þó að fara vel yfir texta auglýsingarinnar og uppfæra hann ef þarf. Einnig þarf að setja nýjan umsóknarfrest.Fáir lesendurLoka auglýsingu
Loka auglýsingu / Hefja úrvinnslu Ef þú birtir auglýsingu án umsóknarfrests þá getur þú tekið auglýsinguna úr birtingu þegar þér hentar. Til þess að loka auglýsingunni velur þú einfaldlega punktana þrjá ••• á auglýsingunni, þá opnast felligluggi þar sem neðst er Hefja úrvinnslu eða Loka. Ekki er hægt að loka auglýsingu með umsóknarfrest Ef þú birtir auglýsingu með umsóknarfresti þá geturðu ekki stytt hann eða slökkt á auglýsingunni áður en umsóknarfresturinn rennurFáir lesendur
Umsóknarfrestur
Umsóknarfrestur eða enginn umsóknarfrestur?
Við gerð auglýsinga þarf annað hvort að velja dagsetningu umsóknarfrests eða velja að hafa engan umsóknarfrest. Umsóknarfrestur Ef þú birtir auglýsingu með umsóknarfresti þá getur þú ekki stytt hann eða slökkt á auglýsingunni áður en umsóknarfresturinn rennur út. Ef þú vilt framlengja umsóknarfrestinn getur þú gert það inn í Umsjón. Umsóknarfrestur þarf í flestum tilvikum ekki að vera lengri en 1-2 vikur. Hins vegar má umsóknarfrFáir lesendurFramlengja umsóknarfrest
Fyrirtæki geta framlengt umsóknarfrest á auglýsingu sjálf Fyrirtæki geta framlengt umsóknarfrest auglýsinga inn í Umsjón. Þetta er gert með því að smella á Breyta á auglýsingunni. Undir Birting og úrvinnsla er hægt að framlengja umsóknarfrest. Auglýsingar geta verið í birtingu í hámark 6 vikur. Auglýsing þarf að vera virk til þess að hægt sé að framlengja. Athugið að ekki er hægt að stytta umsóknarfrest.Fáir lesendur
Aukaþjónusta
Sviðsljós
Sviðsljós færir þér og þínum vinnustað/starfsauglýsingu mesta sýnileika sem í boði er hjá Alfreð. Auglýsingaborðinn birtist í sjö daga á besta stað, milli nýjustu starfanna á Alfreð. Sviðsljós er því áberandi hagkvæm leið til að kynna vinnustaði og störf og laða að hæfileikaríkt starfsfólk. Stærð/hlutföll: 1940×500 pixlar (Billboard) Birtingartími: 7 dagar Verð: 49.000 kr. + vsk. Hvernig kem ég starfsauglýsingu í Sviðsljós? Búðu til auglýsingu eða veldu auglýsingu í birtinguVinsæltFacebook-auglýsing
Hvernig virkar þessi aukaþjónusta? Auglýsingin þín birtist á Facebook og sérfræðingar Alfreðs greina markhóp auglýsingarinnar út frá áhugamálum, staðsetningu og tungumáli. Starfsauglýsingin nær þannig augum þeirra sem þú vilt ná til. Miðað er á staðsetningu ásamt áhugamálum eins og mannauðsstjórnun, tækni eða hugbúnaðarþróun. T.d. ef auglýst er starf fyrir gagnasérfræðing er miðað á notendur með áhugamál eins og tækni, hugbúnaðarþróun, hugbúnaðarverkfræði og gagnavinnslu. Hvernig er mFáir lesendurBústa auglýsingu aftur
Bústaðu auglýsinguna allt að 5 sinnum Þú getur bústað auglýsinguna þína allt að fimm sinnum á meðan hún er í birtingu – en aðeins einu sinni á sólarhring. Með bústi færist auglýsingin efst á vefsíðu og í appinu hjá Alfreð og því fá fleiri að sjá hana. Jafnframt sendir Alfreð áminningu um starfið til notenda sem ekki hafa opnað auglýsinguna.Fáir lesendurBústuð auglýsing
Við það að bústa auglýsingu þá færist auglýsingin ekki aðeins efst á síðuna en að auki sendum við út nýja tilkynningu í appið um starfið til þeirra sem ekki opnuðu auglýsinguna í fyrstu atrennu. Ef Búst er keypt innan þriggja daga eftir að auglýsing fer í birtingu þá fer Bústið í gang þremur virkum dögum eftir að auglýsingin var birt. Bústa auglýsingu aftur Hægt er að bústa auglýsingu allt að 5 sinnum og að hámarki einu sinni á sólarhrFáir lesendur
Taka á móti umsóknum
Breyta úr Úrvinnsluborðinu yfir í vefslóð
Það er ekkert mál að skipta úr Úrvinnsluborðinu yfir í að taka á móti umsóknum með vefslóð. Ef það eru komnar umsóknir á auglýsinguna þá mælum við með því að annað hvort: Senda skilaboð á þessa umsækjendur og benda þeim á að sækja um annar staðar. Hægt er að gera það í Úrvinnsluborðinu með því að smella á punktana þrjá hjá dálknum -Senda skilaboð á alla. eða Að hlaða niður gögnunum umsækjenda með því að smella á punktana þrjá efst til hFáir lesendurTaka á móti umsóknum með netfangi
Í byrjun árs 2022 tók úrvinnsluborðið við og því er ekki lengur hægt að taka á móti umsóknum með netfangi. Við mælum með því að kynnast Úrvinnsluborði Alfreðs en það er frábær leið til þess að hafa yfirsýn yfir allar umsóknir inn í Alfreð umsjón. Hægt er að bæta við notendum svo að ákveðnir aðilar geti haft aðgang að úrvinnslunni.Fáir lesendurBreyta úr vefslóð yfir í Úrvinnsluborðið
Það er ekkert mál að breyta úr vefslóð yfir í að taka á móti umsóknum með Úrvinnsluborðinu. Hægt er að gera þetta á meðan auglýsing er í drögum eða virk. Þú getur farið í Breyta á auglýsingunni. Efst í vinstra horni stendur Auglýsing - Vefslóð, með því að smella á það þá getur þú breytt yfir í Úrvinnsluborð Alfreðs og vistað.Fáir lesendur
Úrvinnsluborð
Úrvinnsluborð Alfreðs
Úrvinnsluborðið í Alfreð er alger bylting þegar kemur að úrvinnslu umsókna í ráðningarferlinu. Borðið byggir á Kanban aðferð fyrir verkefnastjórnun og hefur fjóra dálka en leyfir þér að búa til eins marga dálka og þér sýnist. Úrvinnsluborðið Nýjar: Allar nýjar umsóknir fara sjálfkrafa í dálkinn „Nýjar“ en þaðan eru umsóknir síðan dregnar (e. drag and drop) yfir í einn af hinum dálkunum sem í boði eru. Ólíklegt: Vinstra megin við „Nýjar“ dálkinn er „Ólíklegt“ dálkurinn. ÞangFáir lesendurTilkynningar um stöðu umsókna í tölvupósti
Hægt er að stilla tilkynningar sem berast í daglegar tilkynningar, vikulegar eða engar tilkynningar. Hnappinn finnur þú í úrvinnsluborðinu efst til hægri. ATH! Tölvupósturinn fer alltaf á þann aðila sem stofnaði auglýsinguna. Stundum kemur fyrir að tölvupóstarnir virðast vera tómir en þá er pósthólfs forritið sem verið er að nota ekki að hlaða niður myndunum sem er í bréfinu.Fáir lesendurAfritun umsókna milli úrvinnsluborða
Fyrirtæki geta afritað umsóknir og fært yfir á önnur úrvinnsluborð. Þessi virkni gefur kost á að nýta umsóknir til fulls, þó fyrirtækið sé með fleiri starfsauglýsingar í gangi í einu. Þessi möguleiki hentar einstaklega vel fyrir þau fyrirtæki sem eru með Almenna umsókn, því þá er hægt að færa umsókn yfir í úrvinnsluborð fyrir starf sem umsækjandinn væri tilvalinn í. Virkja aftritun umsókna Sendu póst á Alfreð ef þú vilFáir lesendurVista dálka sem sniðmát
Þú getur vistað dálkana sem þú hefur sett upp í Úrvinnsluborðinu sem sniðmát. Næst þegar þú tekur á móti umsóknum munu þessir dálkar koma sjálfkrafa inn í Úrvinnsluborðið. Hvernig vista ég dálka sem sniðmát? Smelltu á þrípunktana ••• til hægri í Úrvinnsluborðinu Vista dálka sem sniðmátFáir lesendurHlaða niður umsóknum og gögnum umsækjenda
Í úrvinnsluborði Alfreðs eru þrír punktar ••• ofarlega hægra megin á síðunni. Smellt er á þennan hnapp og valið hvort hlaða eigi öllum umsóknum niður í Excel, hlaða niður öllum viðhengjum eða hlaða niður öllum vídeóviðtölum. Hlaða niður í Excel Þegar valið er "Hlaða niður í Excel" þá hleðst niður skrá með öllum upplýsingum sem eru á prófíl umsækjenda ásamt einkunnum úr hæfnismati umsækjanda. Sækja viðhengi Þegar valið er "Sækja viðhengi" þá sendist mappa með viðhengjum á netfang aðFáir lesendur
Úrvinnsla
Úrvinnslutími
Stilla þarf áætlaðan úrvinnslutíma við gerð auglýsinga. Þegar umsóknarfresti lýkur eða auglýsingu er lokað tekur við úrvinnsla á umsóknum. Fá umsækjendur upplýsingar um úrvinnslutímann? Umsækjendur fá skilaboð frá Alfreð þegar auglýsingarnar fara í úrvinnslu (sjá mynd). Að úrvinnslutíma loknum verður auglýsingum lokað sjálfkrafa og umsækjendur fá skilaboð um að úrvinnslu sé lokið (sjá mynd). ATH! Umsækjendum sem hafa nú þegar verið hafnað, verið boðið í viðtal eða vFáir lesendurHæfnismat
Áður en byrjað er að fara yfir atvinnuumsóknir getur verið gott að skrifa niður atriði sem skipta máli varðandi val á umsækjenda og leggja mat á það hversu miklu máli hvert atriði skiptir. Til dæmis má nota hæfnismatið til að meta mikilvægi menntunar, reynslu, fyrri verkefna og svo frammistöðu í viðtölum. Að nota Hæfnismat er upplagt tækifæri fyrir tvo eða fleiri starfsmenn til að bera saman bækur og tryggja að hæfasti umsækjandinn sé ráðinn í auglýst starf. Hvernig bý ég til hæfnismat?Fáir lesendurRáðningarborð
Þegar umsækjandi er merktur sem ráðinn í Úrvinnsluborði Alfreðs þá færist viðkomandi yfir á Ráðningarborð. Til hvers? Ráðningarborð er yfirlit um nýráðið starfsfólk. Þar má sjá hvaða upplýsingar eru fyrir hendi og hvaða gögn vantar. Hægt er að flokka nýráðið starfsfólk eftir því hversu langt þau eru komin í ráðningarferlinu. Hægt er að bæta við dálkum og breyta um nafn á þeim. Hægt er að sía umsækjendur eftir dagsetningu ráðningar. Hægt er að fela umsóknir. Hver hFáir lesendurFramlengja úrvinnslu
Þegar úrvinnsla er hafin er hægt að framlengja úrvinnslutíma. Þetta er gert í úrvinnsluborðinu með því að smella á Úrvinnsla efst í hægra horni Framlengja úrvinnslu. Hægt er að framlengja úrvinnslu um 1 viku í senn 3 dögum áður en úrvinnslu lýkur. Ekki er hægt að framlengja úrvinnslutíma þegar úrvinnslu er lokið.Fáir lesendur
Viðtöl
Bjóða í vídeóviðtöl
Hvernig virka vídeóviðtöl? Þú sendir spurningar á umsækjendur sem hafa 2 mínútur til þess að svara hverri spurningu með upptöku. Þú rennir svo yfir svörin þegar þér hentar og býður álitlegustu umsækjendunum í starfsviðtal. Kostir vídeóviðtala Gríðarlegur tímasparnaður! Frábær leið til að sía frá umsækjendur fyrir starfsviðtöl. Þú getur farið yfir vídeóviðtFáir lesendurBjóða í starfsviðtal
Þú getur boðið umsækjendum í starfsviðtal í úrvinnsluborðinu með því að smella á ••• hjá umsækjandanum Bjóða í vídeóviðtal. Fylltu út dagsetningu, tíma, staðsetningu og uppfærðu skilaboðin ef þess þarf.Fáir lesendur
Svara umsóknum
Merkja umsækjanda ráðinn
Hvernig merki ég umsækjanda sem ráðinn? Opnaðu prófíl umsækjanda inn í Úrvinnsluborðinu smellitu á Ráðning flipann Merkja ráðningu. Óska eftir ráðningarupplýsingum Þegar umsækjandi er merktur ráðinn er hægt að flýta fyrir skráningu hans hjá fyrirtækinu með því að óska eftir ráðningarupplýsingum og stofna hann í öðrum kerfum. Hægt er að senda beiðni á umsækjanda um að fylla útFáir lesendurHafna umsóknum
Hafna mörgum umsóknum í einu Efst í hægra horni dálksins er smellt á punktana þrjá ••• og valið Hafna umsóknum. Því næst birtist gluggi þar sem skilaboðin eru skrifuð. Kerfið fyllir NAME út sjálfkrafa með nafni umsækjanda. Hægt er að breyta stöðluðum texta svarbréfs undir Stillingar -Stöðluð svarbréfFáir lesendurSenda skilaboð
Senda skilaboð á marga umsækjendur í einu Efst í hægra horni dálksins er smellt á ••• táknið og valið Senda skilaboð á alla. Því næst birtist gluggi þar sem skilaboðin eru skrifuð. Kerfið fyllir NAME út sjálfkrafa með nafni umsækjanda.Fáir lesendur
Reikningar
Skipta reikningum niður á deildir
Deildir eru notaðar þegar fyrirtæki vill fá reikninga senda fyrir ákveðnar deildir innan sama vinnustað, t.d. fyrir markaðsdeild annars vegar og framleiðsludeild hins vegar. Einnig hægt að nota ef að það þarf að vera verknúmer á öllum reikningum. Hvernig bý ég til deildir? Hægt er að stofna Deildir undir hverjum Vinnustaðaprófíl. Hvernig nota ég deildir? Þegar auglýsing er stofnuð og Vinnustaðaprófíll er valinn birtist nýr felligluggi með þeim deildum sem hafa verið sFáir lesendurReikningar
Auglýsing fer sjálfvirkt á reikning þess mánaðar sem hún: fer úr birtingu (umsóknarfrestur er liðinn eða auglýsingu lokað) nær hámarkssmellum (1.250 smellir) Ef keyptar eru aukaþjónustur er reikningur fyrir þeim sendur næstu mánaðamót eftir kaupin. Eindagi er 15. hvers mánaðar nema um annað sé samið. Hvar finn ég reikninga? Aðili með stjórnendaaðgang getur nálgast alla reikninga inn í Alfreð Umsjón undir Stillingar Reikningar. Kennitölur á VinnustaðaprófílFáir lesendurAfrit af reikningum
Hægt er að nálgast afrit af reikningum í Alfreð Umsjón. Aðili sem hefur stjórnendaaðgang að Alfreð Umsjón getur sótt reikninga undir Stillingar Reikningar.Fáir lesendur
Tengingar við önnur kerfi
Tenging við Kjarna kerfi Origo
Með Kjarna kerfistengingunni í Alfreð getur þú óskað eftir upplýsingum um launareikning, stéttarfélag, lífeyrissjóð o.s.frv. þegar þú merkir umsækjenda sem ráðinn. Þá eru upplýsingarnar fluttar sjálfkrafa yfir í mannauðskerfi Kjarna. Að tengjast Kjarna Til þess að tengjast Kjarna þarf að útvega tengingarslóðina úr Kjarna og setja hana, notendanafn og lykilorð inn í Mannauðskerfi undir Stillingar.Nokkrir lesendurRafræn undirritun - Taktikal
Þegar umsækjandi hefur verið merktur ráðinn og hann skilað inn ráðningarupplýsingum er hægt að senda viðkomandi skjal til undirritunar. Senda skjal til undirritunar í gegnum eigin tengingu við Taktikal Þessa tengingu þarf að setja upp í samráði við Taktikal, Alfreð og viðskiptavin. Undirritunarbeiðnin kemur frá vörumerki fyrirtækisins og kostnaðurinn við undirritanir á reikning frá Taktikal. Hugsuð fyrir stærri aðila sem eru með margar unNokkrir lesendurTenging við H3 kerfi Advania
Með H3 kerfistengingunni í Alfreð getur þú óskað eftir upplýsingum um launareikning, stéttarfélag, lífeyrissjóð o.s.frv. þegar þú merkir umsækjenda sem ráðinn. Þá eru upplýsingarnar fluttar sjálfkrafa yfir í mannauðskerfi H3. Að tengjast H3 Til þess að tengjast H3 þarf að útvega tengingarslóðina úr H3 og setja hana, notendanafn og lykilorð inn í Mannauðskerfi undir Stillingar. (https://storage.crisp.chat/users/helpdesk/website/299e1dfd58e88800/a4cd9043-2dd7-4eaf-a43d-530cFáir lesendurTenging við Tímon
Að tengjast Tímon Til þess að setja upp tengingu við Tímon þarf að hafa samband við Trackwell og fá aðgangsupplýsingar; slóð, notendanafn og lykilorð. Að færa umsækjanda yfir í Tímon Merkja umsækjanda ráðinn Velja að flytja gögn yfir í Tímon Fylla inn upplýsingar. Gögn sem þarf að setja inn í Umsjón til þess að flytja yfir: Upphafsdagur,Fáir lesendur