Stofna nýjan notanda á fyrirtækjaaðgang
Fyrirtæki geta stofnað ótakmarkaðan fjölda notenda sem hafa aðgang að Alfreð Umsjón.
Til þess að bæta við notanda þarf aðili með stjórnenda aðgang að smella á Notendur efst í stikunni > + Nýr notandi og fylla þar í reitina.
Velja þarf hlutverk fyrir aðganginn, sjá nánar: Aðgangsstýring - Stjórnandi og fulltrúi.
Til þess að bæta við notanda þarf aðili með stjórnenda aðgang að smella á Notendur efst í stikunni > + Nýr notandi og fylla þar í reitina.
Velja þarf hlutverk fyrir aðganginn, sjá nánar: Aðgangsstýring - Stjórnandi og fulltrúi.
Uppfært þann: 21/05/2024
Takk fyrir!