Greinar um: Fyrirtæki

Borði á Viðskipti

Borði á Viðskipti er breiður auglýsingaborði sem lifir í þrjá sólarhringa á Viðskiptasíðu Vísis.Borði á Viðskipti sér til þess að starfsauglýsingin þín á Alfreð nái betur til hæfileikafólks með menntun og reynslu af viðskiptalífi og stjórnun fyrirtækja.

Auglýsingaborðinn birtist í 72 klst. hjá nýjustu fréttum úr viðskiptalífinu og nær beint til þeirra sem fylgjast daglega með stöðu markaða og hræringum í atvinnulífi.

Upplausn: Minnst 970x250 pixlar
Starfslýsing: Mest 300 stafbil
Birtingartími: 72 klst.
Verð: 124.900 kr. + vsk.

Hvernig fæ ég Borða á Viðskipti fyrir starfsauglýsingu?Búðu til auglýsingu eða veldu auglýsingu í birtingu. Undir Aukaþjónustu velur þú Borða á Viðskipti. Skrifaðu stutta lýsingu á starfinu, tvær til þrjár setningar. Því næst velur þú myndefni, gengur frá kaupunum og borðinn fer í birtingu. Auglýsingaborðinn lifir í 72 tíma frá og með kaupum.

Alfreð hvetur auglýsendur til að nota myndir í hárri upplausn sem eru lýsandi og aðlaðandi fyrir starf og starfsaðstöðu.

Uppfært þann: 15/04/2024

Var þessi grein hjálpleg?

Deildu áliti þínu

Hætta við

Takk fyrir!