Bústuð auglýsing
Við það að bústa auglýsingu þá færist auglýsingin ekki aðeins efst á síðuna en að auki sendum við út nýja tilkynningu í appið um starfið til þeirra sem ekki opnuðu auglýsinguna í fyrstu atrennu.
Ef Búst er keypt innan þriggja daga eftir að auglýsing fer í birtingu þá fer Bústið í gang þremur virkum dögum eftir að auglýsingin var birt.
Hægt er að bústa auglýsingu allt að 5 sinnum og að hámarki einu sinni á sólarhring.
Ef Búst er keypt innan þriggja daga eftir að auglýsing fer í birtingu þá fer Bústið í gang þremur virkum dögum eftir að auglýsingin var birt.
Bústa auglýsingu aftur
Hægt er að bústa auglýsingu allt að 5 sinnum og að hámarki einu sinni á sólarhring.
Uppfært þann: 27/02/2023
Takk fyrir!