Endurnýta auglýsingu
Hægt er að endurnýta auglýsingu í Alfreð með því að smella á þrjá punktana [•••] efst í hægra horni á auglýsingarspjaldinu > Endurnýta.

Við endurnýtingu þá myndast ný auglýsing en innihald þeirrar fyrri hleðst inn í hana. Passa þarf þó að fara vel yfir texta auglýsingarinnar og uppfæra hann ef þarf. Einnig þarf að setja nýjan umsóknarfrest.

Við endurnýtingu þá myndast ný auglýsing en innihald þeirrar fyrri hleðst inn í hana. Passa þarf þó að fara vel yfir texta auglýsingarinnar og uppfæra hann ef þarf. Einnig þarf að setja nýjan umsóknarfrest.
Uppfært þann: 28/02/2023
Takk fyrir!