Greinar um: Fyrirtæki

Framlengja umsóknarfrest

Fyrirtæki geta framlengt umsóknarfrest á auglýsingu sjálfFyrirtæki geta framlengt umsóknarfrest auglýsinga inn í Umsjón. Þetta er gert með því að smella á Breyta á auglýsingunni. Undir Birting og úrvinnsla er hægt að framlengja umsóknarfrest. Auglýsingar geta verið í birtingu í hámark 6 vikur. 

Auglýsing þarf að vera virk til þess að hægt sé að framlengja.

Athugið að ekki er hægt að stytta umsóknarfrest.

Uppfært þann: 27/02/2023

Var þessi grein hjálpleg?

Deildu áliti þínu

Hætta við

Takk fyrir!