Hafna umsóknum
Hafna mörgum umsóknum í einu
Efst í hægra horni dálksins er smellt á punktana þrjá [•••] og valið Hafna umsóknum.
Því næst birtist gluggi þar sem skilaboðin eru skrifuð.
Kerfið fyllir #NAME# út sjálfkrafa með nafni umsækjanda.
Hægt er að breyta stöðluðum texta svarbréfs undir Stillingar -> Stöðluð svarbréf
Hafnaðar umsóknir verða óvirkar og hverfa af úrvinnsluborðinu. Það er þó hægt að nálgast þær með því að smella á punktana þrjá [•••] í efra hægri horni úrvinnsluborðins og smella þar á Óvirkar umsóknir.
Uppfært þann: 05/10/2023
Takk fyrir!