Hlaða niður umsóknum og gögnum umsækjenda
Efst í hægra horni á úrvinnsluborði eru þrír punktar [•••] sem hægt er að smella á og velja milli þriggja kosta: Hlaða niður í Excel, sækja viðhengi eða sækja vídeóviðtöl.

Sækir upplýsingar úr prófíl umsækjenda, ásamt einkunnum úr hæfnismati og hleður niður sem Excel-skjali.
Sækir öll viðhengi umsækjenda og sendir í tölvupósti á netfangið sem þú velur.
Sækir öll vídeóviðtöl umsækjenda og sendir í tölvupósti á netfangið sem þú velur.

Hlaða niður í Excel
Sækir upplýsingar úr prófíl umsækjenda, ásamt einkunnum úr hæfnismati og hleður niður sem Excel-skjali.
Sækja viðhengi
Sækir öll viðhengi umsækjenda og sendir í tölvupósti á netfangið sem þú velur.
Sækja vídeóviðtöl
Sækir öll vídeóviðtöl umsækjenda og sendir í tölvupósti á netfangið sem þú velur.
Uppfært þann: 05/10/2023
Takk fyrir!